
Þróttur ehf. átti lægsta tilboðið í gerð 150 metra sjóvarnar við Belgsholt í Hvalfjarðarsveit. Tilboð Þróttar ehf. var að fjárhæð 25,4 milljónir króna sem er tæp 14% yfir verkáætlun Vegagerðarinnar sem var tæpar 22,3 milljónir króna. Tvö önnur tilboð bárust í verkið. Borgarverk ehf. bauð rúmar 26,9 milljónir króna eða tæp 21% yfir kostnaðaráætlun og…Lesa meira








