
Sigríður Á. Andersen þingmaður Miðflokksins hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra um vörugjöld af ökutækjum. Þingmaðurinn vill vita hvað efnaminna fólk, fólk á landsbyggðinni og aðrir sem ekki hafa greiðan aðgang að hleðslustöð eigi að gera; „þegar búið verður að skattleggja bensínbíla út af neytendamarkaði með hækkun vörugjalds af ökutækjum,“ eins…Lesa meira






