
Frá upphafi byggðar var frístundabúskapur ríkur þáttur í lífi íbúa Það var á stilltum og fallegum haustdegi í vikulokin að blaðamaður Skessuhorns mælir sér mót við bræðurna Bjarna Kristinn og Unnstein Þorsteinssyni við fjárhúsin þeirra við Hjarðarholt í Borgarnesi. Á þessum stað úr landi Bjargs byggði Þorsteinn Bjarnason faðir þeirra fjárhús á grunni hermannabragga árið…Lesa meira








