Fréttir

true

Fyrsti kynningarfundurinn í kvöld vegna Sundabrautar

Klukkan 18 í dag er Vegagerðin búin að boða fyrsta kynningarfundinn vegna væntanlegrar Sundabrautar. Verður hann haldinn í Klébergsskóla á Kjalarnesi. „Umhverfismatsskýrsla vegna Sundabrautar og drög að aðalskipulagsbreytingu eru komin til kynningar í Skipulagsgáttinni. Haldnir verða þrír kynningarfundir í Reykjavík fyrir íbúa. Aðalvalkostir verða kynntir og fjallað um áhrif þeirra á íbúa og starfsemi í…Lesa meira

true

Vestri tryggði sæti ÍA í Bónusdeildinni að ári

Spennan í fallbaráttu Bónusdeildar karla í knattspyrnu er mikil og það sást vel í leikjum næst síðustu umferðar sem leikin var í gær. Fyrir umferðina voru aðeins lið KA og ÍBV búin að tryggja sæti sitt meðal þeirra bestu á næsta ári. Lið ÍA, sem hefur verið á miklu skriði að undanförnu, var komið úr…Lesa meira

true

Verkís endurgreiddi að eigin frumkvæði vegna ráðgjafar í undirbúningi niðurrifs

Verkís hf. ákvað að eigin frumkvæði eð endurgreiða Borgarbyggð í júlí 850.000 króna þóknun sem innheimt var vegna ráðgafar í magntöku í fyrri áfanga niðurrifs Sláturhússins í Brákarey. Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns var fyrri áfangi niðurrifsins boðinn út og átti Ó.K. Gámaþjónua-sorphirða ehf. lægsta tilboðið, tæpar 51,5 milljónir króna, en kostnaðaráætlun…Lesa meira

true

Systkini Íslandsmeistarar í víðavangshlaupi

Víðavangshlaup Íslands fór fram í Laugardalnum á laugardaginn. Hlaupið er meistaramót Íslands í víðavangshlaupum og er opið öllum óháð getustigi. Vegalengdir í hlaupinu voru 1,5 km, 4,5 km og 9 km og síðan keppt í aldursflokkum. Start og mark var á miðju tjaldsvæði Reykjavíkurborgar í Laugardal og hlaupið í grasbrekkum og malarstígum þar í kring.…Lesa meira

true

Sindri lagði Skallagrím á Höfn

Annarri umferð 1. deildar karla í körfuknattleik lauk á föstudaginn. Skallagrímsmenn fóru til Hafnar í Hornafirði þar sem þeir mættu liði Sindra í Ice Lagoon höllinni. Skallagrímsmenn höfðu frumkvæði framan af leiknum og eftir fyrsta leikhluta voru þeir yfir 25-31. Í öðrum leikhluta náðu Sindramenn að rétta sinn hlut og leiddu í hálfleik 53-49. Þriðji…Lesa meira

true

Grunur um salmonellu í kjúklingalærum

Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af buffalómarineruðum kjúklingalærum frá Störnugrís hf.  Fyrirtækið hefur innkallað vöruna. Innköllunin á eingöngu við um kjúkling með þessum tilteknu rekjanleikanúmerum, en varan hefur verið til í verslunum Bónuss og Krónunnar. Vöruheiti: Kjúklingur í buffalo Vörumerki: Stjörnufugl Lýsing á vöru: Kjúklingalæri í buffaló marineringu Geymsluskilyrði: Kælivara Lotunúmer: 8019-25287 og…Lesa meira

true

Sömdu lag og texta á barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð Vesturlands þar sem gleði, sköpun og leikur barna eru í forgrunni, fer fram þessa dagana um allt Vesturland. Hátíðin kemur að hluta til inná Rökkurdaga í Grundarfirði og um liðna helgi var Taktur og Texti í Grundarfirði þar sem krakkar á öllum aldri fengu tækifæri til að semja lag og texta undir handleiðslu Steinunnar…Lesa meira

true

Samdráttur í afla og aflaverðmæti á síðasta ári

Á árinu 2024 var landað rúmum 37.523 tonnum í höfnum á Vesturlandi að verðmæti rúmlega 9.559 milljónir króna. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands. Er þar um talsverðan samdrátt að ræða frá árinu 2023 bæði í magni og verðmætum þegar landað var rúmlega 59.171 tonni að verðmæti 11.195 milljónir króna. Samdrátturinn er því…Lesa meira

true

Verslunin Kassinn fagnaði 50 ára afmæli

Það var 17. október árið 1975 sem verslunin Kassinn var opnuð í fyrsta skipti í Ólafsvík. Nú 50 árum síðar er verslunin enn í fullum rekstri og enn með sömu rekstraraðila sem er óvenjulegt þó vissulega sé það ekki einsdæmi. Hjónin Ágúst Sigurðsson og Inga Jóhannesdóttir stofnuðu verslunina og sáu um reksturinn. Í dag nýtur…Lesa meira

true

Blóðsöfnun á Akranesi á morgun

Blóðbankabíllinn verður við Stillholt 16-18 á Akranesi á morgun, þriðjudaginn 21. október, frá kl. 10:00 – 17:00. Þangað eru allir sem mega gefa blóð hvattir til að mæta.Lesa meira