
Þrír af hverjum fjórum landsmanna eru hlynntir lagningu Sundabrautar samkvæmt könnun sem Maskína vann fyrir Vegagerðina. Af þeim 76% sem eru hlynnt því að Sundabraut verði lögð eru ríflega 47% því mjög hlynnt og 28,5% frekar hlynnt. Könnunin fór fram dagana 3. til 15. október og voru svarendur 2.182 talsins.Lesa meira








