
Klukkan 18 í dag er Vegagerðin búin að boða fyrsta kynningarfundinn vegna væntanlegrar Sundabrautar. Verður hann haldinn í Klébergsskóla á Kjalarnesi. „Umhverfismatsskýrsla vegna Sundabrautar og drög að aðalskipulagsbreytingu eru komin til kynningar í Skipulagsgáttinni. Haldnir verða þrír kynningarfundir í Reykjavík fyrir íbúa. Aðalvalkostir verða kynntir og fjallað um áhrif þeirra á íbúa og starfsemi í…Lesa meira








