Fréttir

true

Skatturinn óskar eftir gjaldþrotaskiptum Fasteflis ehf.

Skatturinn hefur krafist þess að fyrirtækið Fastefli ehf. í Mosfellsbæ verði tekið til gjaldþrotaskipta. Verður krafan tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur 12. nóvember. Þetta kom fram í fyrirkalli í Lögbirtingablaðinu fyrr í mánuðinum. Óvenjulegt er að þessi háttur sé hafður á í tilkynningu sem þessari en hún er til komin vegna þess að fyrirsvarsmaður fyrirtækisins…Lesa meira

true

Eyjólfur dregur til baka kröfu um meirapróf á dráttarvélar

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur dregið til baka tillögu um breytingu á reglugerð um ökuskírteini, nr. 830/2011. Breytingin féll vægast sagt í grýttan jarðveg hjá bændum, enda fól hún í sér forsendubrest á fjölmörgum bújörðum. „Ég get upplýst að fallið verður frá áformum um þrepaskipt réttindi til aksturs dráttarvéla,“ skrifar Eyjólfur í tilkynningu. Þegar samráðsferli lauk…Lesa meira

true

Fyrsti kynningarfundurinn í kvöld vegna Sundabrautar

Klukkan 18 í dag er Vegagerðin búin að boða fyrsta kynningarfundinn vegna væntanlegrar Sundabrautar. Verður hann haldinn í Klébergsskóla á Kjalarnesi. „Umhverfismatsskýrsla vegna Sundabrautar og drög að aðalskipulagsbreytingu eru komin til kynningar í Skipulagsgáttinni. Haldnir verða þrír kynningarfundir í Reykjavík fyrir íbúa. Aðalvalkostir verða kynntir og fjallað um áhrif þeirra á íbúa og starfsemi í…Lesa meira

true

Vestri tryggði sæti ÍA í Bónusdeildinni að ári

Spennan í fallbaráttu Bónusdeildar karla í knattspyrnu er mikil og það sást vel í leikjum næst síðustu umferðar sem leikin var í gær. Fyrir umferðina voru aðeins lið KA og ÍBV búin að tryggja sæti sitt meðal þeirra bestu á næsta ári. Lið ÍA, sem hefur verið á miklu skriði að undanförnu, var komið úr…Lesa meira

true

Verkís endurgreiddi að eigin frumkvæði vegna ráðgjafar í undirbúningi niðurrifs

Verkís hf. ákvað að eigin frumkvæði eð endurgreiða Borgarbyggð í júlí 850.000 króna þóknun sem innheimt var vegna ráðgafar í magntöku í fyrri áfanga niðurrifs Sláturhússins í Brákarey. Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns var fyrri áfangi niðurrifsins boðinn út og átti Ó.K. Gámaþjónua-sorphirða ehf. lægsta tilboðið, tæpar 51,5 milljónir króna, en kostnaðaráætlun…Lesa meira

true

Systkini Íslandsmeistarar í víðavangshlaupi

Víðavangshlaup Íslands fór fram í Laugardalnum á laugardaginn. Hlaupið er meistaramót Íslands í víðavangshlaupum og er opið öllum óháð getustigi. Vegalengdir í hlaupinu voru 1,5 km, 4,5 km og 9 km og síðan keppt í aldursflokkum. Start og mark var á miðju tjaldsvæði Reykjavíkurborgar í Laugardal og hlaupið í grasbrekkum og malarstígum þar í kring.…Lesa meira

true

Sindri lagði Skallagrím á Höfn

Annarri umferð 1. deildar karla í körfuknattleik lauk á föstudaginn. Skallagrímsmenn fóru til Hafnar í Hornafirði þar sem þeir mættu liði Sindra í Ice Lagoon höllinni. Skallagrímsmenn höfðu frumkvæði framan af leiknum og eftir fyrsta leikhluta voru þeir yfir 25-31. Í öðrum leikhluta náðu Sindramenn að rétta sinn hlut og leiddu í hálfleik 53-49. Þriðji…Lesa meira

true

Grunur um salmonellu í kjúklingalærum

Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af buffalómarineruðum kjúklingalærum frá Störnugrís hf.  Fyrirtækið hefur innkallað vöruna. Innköllunin á eingöngu við um kjúkling með þessum tilteknu rekjanleikanúmerum, en varan hefur verið til í verslunum Bónuss og Krónunnar. Vöruheiti: Kjúklingur í buffalo Vörumerki: Stjörnufugl Lýsing á vöru: Kjúklingalæri í buffaló marineringu Geymsluskilyrði: Kælivara Lotunúmer: 8019-25287 og…Lesa meira

true

Sömdu lag og texta á barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð Vesturlands þar sem gleði, sköpun og leikur barna eru í forgrunni, fer fram þessa dagana um allt Vesturland. Hátíðin kemur að hluta til inná Rökkurdaga í Grundarfirði og um liðna helgi var Taktur og Texti í Grundarfirði þar sem krakkar á öllum aldri fengu tækifæri til að semja lag og texta undir handleiðslu Steinunnar…Lesa meira

true

Samdráttur í afla og aflaverðmæti á síðasta ári

Á árinu 2024 var landað rúmum 37.523 tonnum í höfnum á Vesturlandi að verðmæti rúmlega 9.559 milljónir króna. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands. Er þar um talsverðan samdrátt að ræða frá árinu 2023 bæði í magni og verðmætum þegar landað var rúmlega 59.171 tonni að verðmæti 11.195 milljónir króna. Samdrátturinn er því…Lesa meira