
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur endurskoðað mat sitt á íbúðaþörf í ljósi útgáfu nýrrar mannfjöldaspár Hagstofu Íslands í síðustu viku. „Samkvæmt uppfærðri spá telur HMS að byggja þurfi að meðaltali um 4.000 íbúðir á ári fram til ársins 2050 til þess að uppfylla íbúðaþörf, en fyrra mat benti til þess að árleg íbúðaþörf væri yfir 4.500…Lesa meira








