
Það var 17. október árið 1975 sem verslunin Kassinn var opnuð í fyrsta skipti í Ólafsvík. Nú 50 árum síðar er verslunin enn í fullum rekstri og enn með sömu rekstraraðila sem er óvenjulegt þó vissulega sé það ekki einsdæmi. Hjónin Ágúst Sigurðsson og Inga Jóhannesdóttir stofnuðu verslunina og sáu um reksturinn. Í dag nýtur…Lesa meira








