
Rökkurdagar í Grundarfirði standa yfir dagana 18. október til 5. nóvember og hófust þeir með alvöru krafti síðastliðið laugardagskvöld. Þá var boðið uppá þungarokksveislu í Samkomuhúsi Grundarfjarðar þegar hljómsveitirnar Duft, Patronian og Bergmenn spiluðu af hjartans lyst. Bergmenn riðu á vaðið en hún er skipuð ungum heimamönnum sem stóðu sig frábærlega. Það voru svo liðsmenn…Lesa meira








