
Rætt við Tomasz Luba sem kominn er aftur til Ólafsvíkur Nýlega var Tomasz Luba ráðinn yfirþjálfari knattspyrnunnar hjá Víkingi Ólafsvík. Hann var leikmaður Víkings í átta ár og eftir að hann hætti að spila með liðinu tók hann að sér þjálfun yngri flokka í tvö ár. Fréttaritari Skessuhorns tók Tomasz tali og spurði hann hvað…Lesa meira








