
Ljóst er að mikil hækkun launakostnaðar umfram skatttekjur á árinu og stóraukinn hreinn kostnaður sveitarfélagsins af fjárhagsaðstoð við flóttafólk hafa veruleg neikvæð áhrif á afkomu ársins hjá sveitarfélaginu Borgarbyggð. Á fundi sveitarstjórnar síðastliðinn fimmtudag var rætt hvernig ná megi tökum á þessari óheillaþróun. Fram kom að rekstrarniðurstaða A hluta Borgarbyggðar var neikvæð um 320 milljónir…Lesa meira








