
Snæfell lék á laugardaginn sinn annan leik í fyrstu deild körfuknattleiksins þegar lið Vestra kom í heimsókn í Stykkishólm. Snæfellingar höfðu frumkvæðið í leiknum nánast allan tímann. Staðan eftir fyrsta leikhluta var 23:13 Snæfellingum í vil. Vestrastúlkum tókst aðeins að klóra í bakkann í öðrum leikhluta og staðan í hálfleik var staðan 35-30. Síðari hluti…Lesa meira








