
Um liðna helgi kom hópur fólks saman við Ólafsvíkurrétt og vann við lokafrágang gömlu réttarinnar. TS vélaleiga kom með fínt efni sem dreift var í dilka og almenning réttarinnar. Hópur fólks tók svo þátt í að dreifa úr mölinni og moka að veggjunum. Með því að smella myndavélinni á QR kóða á staur við réttarvegginn…Lesa meira








