
Bjarni Kristinn Þorsteinsson í Borgarnesi rifjar upp á FB síðu sinni að í dag, 5. október, hefði ástkær bróðir hans Unnsteinn Þorsteinsson eldri, orðið 80 ára hefði hann lifað. Unnsteinn lést af slysförum aðeins tvítugur að aldri 11. desember 1965. „Þá daga voru og grúfðu yfir Borgarnesi og í hugum fólks dimmir dagar því tveir…Lesa meira








