
Í Fab Lab smiðjunni á Breið á Akranesi er nú í undirbúningi áhugavert verkefni. Á annarri hæð gamla fiskvinnsluhússins hefur hópur karla frá því í vor undirbúið verkefni sem nefnist einfaldlega Skúrinn. Vélar til trésmíða og allskyns handverks eru nú komnar á svæðið og verið að innrétta fyrir starfsemina. Valdís Fjölnisdóttir er framkvæmdastjóri Breiðar þróunarseturs…Lesa meira








