
Umhverfis-, skipulags, náttúruverndar-, og landbúnaðarnefnd Hvalfjarðarsveitar hefur fyrir sitt leyti samþykkt uppfærða deiliskipulagstillögu um austursvæði hafnarsvæðisins á Grundartanga vegna fiskeldis á landi að undangengnum breytingum. Sex umsagnir bárust og endanlegri afgreiðslu var vísað til sveitarstjórnar. Á svæðinu er fyrirhugað fiskeldi á landi í stöð sem fullbúin getur framleitt 28.000 tonn á ári með hámarkslífmassa upp…Lesa meira