
Sundfólk í Sundfélagi Akraness synti í gær árlegt Faxaflósund við Langasand. Um áheitasund er að ræða til styrktar sundfélaginu. Synt var 21 kílómetra leið meðfram Langasandi í ágætu veðri. Hver sundmaður synti í um 30 mínútur í sjónum, sem samsvarar um tveggja til tveggja og hálfs kílómeters sundi. Að endingu var slakað á í heita…Lesa meira