
Víða fóru fjárleitir fram um og fyrir síðustu helgi. Nú brá svo við að þoka var víða til fjalla á Vesturlandi og var því ekki hægt að smala hluta heiðarlanda. Afréttir á Arnarvatnsheiði og Holtavörðuheiði eru því sem dæmi ósmalaðir að hluta. Miðað við heimtur í réttum sem fram fóru um helgina vantar um þriðjung…Lesa meira








