
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, veitti í dag Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Afhendingin fór fram á Umhverfisþingi sem nú stendur yfir í Hörpu. Viðurkenninguna hlaut jarð- og jöklafræðingurinn Oddur Sigurðsson. Í tilkynningu segir að Oddur hefur helgað líf sitt rannsóknum og fræðslu varðandi íslenska jökla og breytingar á þeim vegna hlýnandi loftslags. „Það…Lesa meira








