
Í vikunni sem leið hafði Lögreglan á Vesturlandi afskipti af 65 ökumönnum vegna of hraðs aksturs. Einn ökumaður er grunaður um ölvun við akstur og annar um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Á annan tug ökumanna voru stöðvaðir vegna símanotkunar við aksturinn eða voru ekki með öryggisbelti í notkun.Lesa meira








