
Byggðarráð Borgarbyggðar telur æskilegast að kláraður verði fyrri áfangi niðurrifs gamla sláturhússins í Brákarey þrátt fyrir að verkið hafi nú þegar farið fram úr kostnaðaráætlun. Hins vegar verði beðið með frekara niðurrif að sinni. Líkt og kom fram í fréttum Skessuhorns í sumar fól meirihluti Byggðarráðs Borgarbyggðar, þau Davíð Sigurðsson og Guðveig Eyglóardóttir, sveitarstjóra að…Lesa meira








