
Nemendur í 1.-3. bekk Auðarskóla í Búðardal sendu sveitarstjórn Dalabyggðar bréf á dögunum þar sem þau óskuðu eftir betri merkingum á gangbrautum í Búðardal. Kom meðal annars fram í bréfinu að til þess að komast á gangbrautum á bókasafnið sem stendur við Miðbraut, sömu götu og Auðarskóli stendur, þurfi þau að fara tvisvar yfir gangbrautir…Lesa meira








