
Líkt og kom fram í frétt Skessuhorns í morgun varð talsverð umræða á íbúafundi í Borgarnesi um kjörskrá þá er liggur til grundvallar í Skorradalshreppi vegna íbúakosningar um tillögu að sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar. Var meðal annars nefnt að íbúar væru skráðir til lögheimilis á eyðibýli í hreppnum. Í dag eru 63 íbúar í Skorradalshreppi…Lesa meira








