
Vinnuslys varð í vikunni sem leið á iðnaðarsvæðinu á Grundartanga. Maður klemmdist, slasaðist á hendi og var fluttur undir læknishendur. Bílvelta varð á Uxahryggjavegi. Þar voru erlendir ferðamenn á ferð en þá sakaði ekki en bifreið þeirra hafnaði utan vegar og á hvolfi. Bílvelta varð við Hraunhreppsveg, einnig án slysa á fólki. Þá hafnaði bifreið…Lesa meira








