Fréttir
Það var nóg að gera að taka upp grænmeti í Leirulækjarseli um síðustu helgi. Hér eru hjónin, Þórður Sigurðsson og Eyrún Eyþórsdóttir í spergilskálsakrinum. Texti og myndir: BGK

Það eru fleiri tímar í sólarhringnum á Mýrunum

Rætt við hjónin Eyrúnu Eyþórsdóttur og Þórð Sigurðsson bændur í Leirulækjarseli