Fréttir

Laxveiði án leyfis

Erlendir ferðamenn voru staðnir að verki við veiðar í laxveiðiá í Borgarfirði í vikunni, án þess að vera með veiðileyfi. Slíkt kallar á sekt, upptöku afla og veiðarfæra.