
Mikil uppbygging hefur verið undanfarin ár í Melahverfi í Hvalfjarðarsveit þar sem í mars árið 2019, að undangengnu tólf ára framkvæmdahléi, var tekin fyrsta skóflustunga að byggingu nýs íbúðarhúsnæðis í hverfinu. Frá árinu 2019 hafa verið gerðar tvær nýjar götur og framkvæmdir nú hafnar við tvær götur til viðbótar; Holtamel og Urðarmel. Linda Björk Pálsdóttir…Lesa meira








