
Sex leikir verða í dag spilaðir í Bestu deild karla í knattspyrnu. Afturelding tekur á móti FH, Vestri á móti KR, ÍBV á móti ÍA á Hásteinsvelli, Stjarnan á móti KA, Fram á móti Val og Víkingur á móti Breiðabliki. Skagamenn eru nú komnir í mjög þrönga stöðu í deildinni, sitja á botninum með 16…Lesa meira








