
Verksmiðja Elkem á Grundartanga. Ljósm: mm
Starfsleyfi Elkem framlengt um eitt ár
Umhverfis- og orkustofnun hefur ákveðið að framlengja starfsleyfi Elkem ehf. á Grundartanga um eitt ár þar sem heildarendurskoðun á starfsleyfinu er nú í gangi og ekki tekst að ljúka henni áður en núverandi starfsleyfi rennur út mánudaginn 1. september.