
Föstudaginn 22. ágúst mun hljómsveitin Key To The Highway halda tónleika í Brún í Bæjarsveit til heiðurs Eric Clapton áttræðum. Hljómsveitina skipa: Ásmundur Svavar Sigurðsson á bassa, Eðvarð Lárusson gítar, Gunnar Ringsted gítar, Heiðmar Eyjólfsson söngur, Jakob Grétar Sigurðsson trommur og Pétur Hjaltested hljómborð. Húsið opnar klukkan 20:00 en tónleikarnir hefjast kl. 21:00. Miðaverð er…Lesa meira








