
Vesturlandsliðin Víkingur Ólafsvík og Kári Akranesi fóru bæði halloka í leikjum sínum þegar 17. umferð annarrar deildarinnar í knattspyrnu fór fram í gærkvöldi. Víkingar, sem verið hafa á ágætri siglingu í deildinni að undanförnu, fékk lið Hauka í heimsókn á Ólafvíkurvöll. Víkingar náðu forystunni á 29. mínútu með marki Asmer Begic. Forystan stóð ekki lengi…Lesa meira








