Fréttir

Opinn íbúafundur í dag

Opinn samráðsfundur með Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra með íbúum Vesturlands verður haldinn í Borgarnesi síðdegis í dag; miðvikudaginn 13. ágúst kl. 16:30. Fundurinn verður haldinn í Hjálmakletti og er öllum opinn.