
Vesturlandsliðin töpuðu bæði leikjum sínum
Vesturlandsliðin Víkingur Ólafsvík og Kári Akranesi fóru bæði halloka í leikjum sínum þegar 17. umferð annarrar deildarinnar í knattspyrnu fór fram í gærkvöldi.
Vesturlandsliðin Víkingur Ólafsvík og Kári Akranesi fóru bæði halloka í leikjum sínum þegar 17. umferð annarrar deildarinnar í knattspyrnu fór fram í gærkvöldi.