
Föngulegur fálki á Hellissandi
Á dögunum var sett upp við skógræktarsvæðið Tröð á Hellissandi trélistaverk sem Hörður Rafnsson smíðakennari við Grunnskóla Snæfellsbæjar hefur unnið að í sumar og sett upp með aðstoð Bartolomiej Janewicz nemanda skólans.