
Björgunarsveitir á landinu sinntu ýmsum verkefnum í gær. Meðal annars björgunarsveitin Lífsbjörg í Snæfellsbæ sem var boðuð út til að aðstoða við að koma grindhvalavöðu út úr höfninni í Rifi. Þegar björgunarsveitarfólk kom á vettvang var fólk komið að á báti til að stugga við vöðunni og björgunarsveitarfólk hélt út á gúmmíbát til að stugga…Lesa meira








