
Í gær fór árleg Hvanneyrarhátíð fram. Veðrið var með allra besta móti; hlýtt og glaða sólskin, og lögðu fjölmargir gestir leið sína á gamla skólastaðinn og nutu dagskrár og þess að hitta mann og annan. Áætlað er að ríflega tvö þúsund gestir hafi mætt. Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri segir að hátíðin hafi haldið sínu yfirbragði…Lesa meira








