
Byggðarráð Borgarbyggðar fjallaði í gær um þær fyrirætlanir Evrópusambandsins að leggja verndartolla á kísiljárn og aðrar tengdar vörur frá Íslandi og öðrum EES-ríkjum. Í bókun ráðsins sem samþykkt var samhljóða á fundinum segir að fyrirhugaðir verndartollar muni hafa þung áhrif á starfsemi Járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga og skapi óvissu varðandi uppbyggingu ýmissa iðngreina til útflutnings. „Fyrirsjáanlegt…Lesa meira








