
Lokun Akrafjallsvegar vegna malbikunarframkvæmda
Á morgun, föstudaginn 8. ágúst frá kl. 09:00 til 17:00, verður Akrafjallsvegur lokaður vegna malbikunar á milli hringtorgsins við Akranes og Innnesvegar. Kaflinn er um 850 metrar að lengd og verður veginum lokað á meðan framkvæmdum stendur.