
Unglingalandsmót UMFÍ, fjölskyldu- og forvarnarhátíð, var haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Mótið tókst að sögn þátttakenda og foreldra afar vel ekki síst vegna þess að veðrið lék við gesti. Keppendur voru ríflega þúsund talsins sem er örlítil fjölgun frá síðasta ári þegar mótið var haldið í Borgarnesi. Keppt var í 21 keppnisgrein. Á kvöldin var…Lesa meira








