Fréttir
Ágæt bleikja kom á land.

Fín veiði í Hraunsfirði

„Við fórum tvo daga í vikunni sem leið í Hraunsfjörðinn á Snæfellsnesi og fengum fína veiði. Annan daginn fengum við fjöldann en hinn daginn fengum við stóra fiskinn sem upp á vantaði,“ sagði Jóhann Ólafur sem fór með Heiðari Þór Lárussyni á veiðislóðir.

Fín veiði í Hraunsfirði - Skessuhorn