
Ríkisstjórnin hefur afgreitt fyrir sitt leyti frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um útlendinga nr. 80/2016 (afturköllun alþjóðlegrar verndar). Frumvarpið, sem nú verður lagt fyrir Alþingi, er í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um að gæta samræmis við reglur nágrannaríkja og Evrópusambandsins á sviði útlendingamála og að heimilt verði að afturkalla alþjóðlega vernd og brottvísa einstaklingum…Lesa meira








