
Önnur umferðin í Lengjubikarnum í B deild karla í knattspyrnu fór fram um helgina og voru Vesturlandsliðin Kári og Víkingur Ólafsvík bæði að spila. ÍH og Kári mættust í riðli 3 á föstudagskvöldið og var leikurinn í Skessunni í Hafnarfirði. Ein deild er á milli þessara liða á Íslandsmótinu í sumar, Kári spilar í 2.…Lesa meira








