
Kótilettukvöld Knattspyrnufélags ÍA var haldið síðasta laugardagskvöld í Hátíðarsalnum á Jaðarsbökkum og voru mættir um 80 stuðningsmenn ÍA til að gæða sér á gómsætum kótilettum í raspi sem voru fram reiddar af Páli Guðmundi Ásgeirssyni skrifstofustjóra KFÍA. Ingimar Elí Hlynsson, framkvæmdastjóri KFÍA, ávarpaði samkomuna og síðan var sýnt tíu mínútna myndband sem tekið var í…Lesa meira







