
Sem stendur hafa íbúar við Faxaflóa og á Vesturlandi verið lausir við gasmengun eftir að vindur snérist í suðaustanátt í nótt. Það er hins vegar skammgóður vermir. Samkvæmt spám Veðurstofunnar snýst vindur síðdegis í suðlægar áttir og þá gæti gasmengunar orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, Borgarnesi og Akranesi og á Snæfellsnesi. Á meðfylgjandi mynd má annars…Lesa meira