Fréttir

Hafrannsóknarstofnun óskar eftir hnúðlaxi til rannsókna

Hafrannsóknarstofnun hefur óskað eftir því að veiðimenn sem fá hnúðlax komi honum til stofnunarinnar þar sem vísindamenn munu rannsaka lífssögu laxsins svo sem göngutíma í ár, vöxt þeirra í sjó og fæðuvali sem hægt er að greina með mælingum á efnum í kvörnum. Einnig munu vísindamenn kann hvaða sníkjudýr og sjúkdóma hnúðlaxar geta borið.

Hafrannsóknarstofnun óskar eftir hnúðlaxi til rannsókna - Skessuhorn