Jón Bjarni Þorvarðarson og Anna Dóra Markúsdóttir á Bergi við Grundarfjörð. Ljósm. tfk
„Á enn eftir að rækta minn besta hest“
Hestafólkið Anna Dóra Markúsdóttir og Jón Bjarni Þorvarðarson hafa áhyggjur af of lítilli nýliðun í hestamennskunni. Ræktun þeirra hjóna á Bergi í Grundarfirði hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir glæsileg hross og góðan árangur
„Á enn eftir að rækta minn besta hest“ - Skessuhorn