
Akraneshöfn.
Útgerð og fiskvinnsla vart svipur hjá sjón á Akranesi
Mikill samdráttur hefur orðið í útgerð frá Akranesi á liðnum árum og er útgerð aflamarksskipa nánast liðin undir lok. Segja má að grásleppa sé eina fisktegundin sem eftir er í aflahlutdeild. Bolfiskvinnsla hefur einnig að mestu leyti lagst af.