
Blaðið í frí en vefurinn virkur
Skessuhorn kom út í morgun og fer nú þorri starfsfólks blaðsins í tveggja vikna sumarleyfi. Útgáfuhlé verður því á blaðinu á meðan. Starfsfólk kemur úr fríi 5. ágúst og mun næsta blað verða gefið út miðvikudaginn 13. ágúst. Vefur Skessuhorns verður virkur þennan tíma. Bent er á netfangið hj@skessuhorn.is en Halldór Jónsson blaðamaður mun standa vaktina. Síminn hjá honum er 892-2132.