
Hestafólkið Anna Dóra Markúsdóttir og Jón Bjarni Þorvarðarson hafa áhyggjur af of lítilli nýliðun í hestamennskunni. Ræktun þeirra hjóna á Bergi í Grundarfirði hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir glæsileg hross og góðan árangur Það er sannarlega draumur hvers hestamanns að eignast afburða hross, og þá ekki síður að rækta sína gæðinga. Afburðahross má, oft, kaupa…Lesa meira








